Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Áfangaheimilið Dyngjan

Samtals Safnað

49.000 kr.

Fjöldi áheita

20

Dyngjan er áfangaheimili fyrir konur, skipulagt að þörfum þeirra sem eru að koma úr áfengis og vímuefnameðferð, þeim veittur allur stuðningur til að takast á við heilbrigt líferni. Dyngjan tók til starfa 9. apríl 1988 og hefur starfað óslitið síðan.

Fjórtán konur geta dvalið hverju sinni á heimilinu og ráðgjafar meðferðarstaðanna sækja um dvöl fyrir konurnar.

Ferill uppbyggingar  og breytinga tekur við eftir áfengis og vímuefnameðferð og koma konurnar að eigin ósk á áfangaheimilið með það að markmiði að geta einbeitt sér að breyttum lifnaðarháttum. Lagt er upp með að verja minnst þremur mánuðum á heimilinu.  Reglulega er fylgst með bata hverrar konu og hvert hún stefnir að lokinni dvöl á Dyngjunni.

Greitt er mánaðarlegt vistgjald.

Konurnar sem hafa nýtt sér þetta úrræði frá upphafi eru orðnar 1192 talsins auk fjöldi barna sem hafa fylgt mæðrum sínum.

Samstarfsaðilar Dyngjunnar eru t.a.m. SÁÁ, Hlaðgerðarkot, Landspítalinn, Krýsuvíkursamtökin, Grettistak (samstarfsverkefni TR og Velferðarsviðs Reykjavíkurbogar), Virk, Hvítabandið, Bjarkarhlíð, Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Anna Margrét Kornelíusdóttir

Hefur safnað 18.000 kr. fyrir
36% af markmiði

Ragnheiður Hallsdóttir

Hefur safnað 31.000 kr. fyrir
21% af markmiði
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

KS
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
MK
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
Íris
Upphæð2.000 kr.
🙌🙌🙌
Gyða Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert
Heiður
Upphæð1.000 kr.
Áfram Dyngjan!
Viktor Agnar Falk
Upphæð2.000 kr.
Það er bara ein regla, það er að negla!
Hallur Karlsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel með þetta!
Agnar ari
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Lilja
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Rakel Jóna Hreiðarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Erla Arnadottir
Upphæð2.000 kr.
Hef trú á þér... gangi þér vel xoxo
Linda rose
Upphæð1.000 kr.
Áfram heiða þú ert best áfram dyngjan
Gyða Þorgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Trúi á þig hlaupadrottning. Þú getur þetta!
Jóhanna Árnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Sigga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga og Árni
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Sissó
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku gull
Dúa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Ósk Þórudóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel ❤️

Samstarfsaðilar