Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Kattholt hefur boðið hlaupurum Reykjavíkurmaraþonsins að styrkja starfsemi okkar, í þágu kattanna. Styrkurinn verður m.a. notaður í dýralæknakostnað fyrir heimilislausar kisur, sem og mat og lyfjakostnað. Með fyrirfram þökkum og kisukveðjum :)

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade