Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

14.000 kr.

Fjöldi áheita

5

Góðvild kemur að ýmsum verkefnum en þau helstu eru:

Spjallið með Góðvild – Vikulegir þættir á Vísir.is
Hjálparlína Góðvildar – Hjúkrunarfræðingur aðstoðar fjölskyldur langveikra barna
Hagsmunahópur Góðvildar – Hagsmunabarátta í umsjá foreldra langveikra barna
Beinir styrkir – Góðvild styrkir önnur góðgerðarfélög td AHC samtökin og Bumbuloní.
Gjafastyrkir – Góðvild styrkir sérskóla, Barnaspítalann, sambýli, skammtímavistanir og fleiri með gjöfum sem nýtast börnunum.

Sýndarveruleikadraumar  - Í samstarfi við Virtual Dreams Foundation framleiðum við sýndarveruleikadrauma sem eru svo gefnir börnum sem ekki geta upplifað sitt draum vegna líkamlegra annmarka

Einstakt Ferðalag - Heimildarmynd um dreng með sjaldgæfan sjúkdóm

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Bogi Jónsson

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
70% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helena Harðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Flottastur
Laufey Oddsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarklind Thor Olsen
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Oddur Bogason
Upphæð3.000 kr.
Run when you can, walk if you have to, crawl if you must; just never give up.
Tómas
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade