Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Lind - Góðgerðarfélag Gjörgæslunnar við Hringbraut (12B)

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Lind er góðgerðarfélag Gjörgæslunnar á Landspítalanum við Hringbraut (12B). Markmið félagsins er að bæta aðstöðu aðstandenda þeirra bráðveiku einstaklinga sem liggja á deildinni og bæta líðan þeirra barna og fullorðinna sem þurfa á gjörgæslulegu að halda. 

Félagið hefur m.a. gert upp aðstandendaherbergi deildarinnar og uppfært afþreyingarbúnað fyrir sjúklinga.   

Gjörgæslulega getur tekið verulega á þann sem þarf á henni að halda auk þeirra sem standa honum næst. Því leggur Lind áherslu á að reyna að koma til móts við sjúklinga og aðstandendur eins og hægt er. 

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade