Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Eldur Elí - Styrktarfélag

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Eldur Elí fæddist með veirusýkingu sem olli bólgum í lifrinni. Læknum tókst fljótlega að ná tökum á veirusýkingunni og voru vongóðir um að lifrin myndi jafna sig með tímanum. Það gekk því miður ekki eftir og var flogið með Eld til Gautaborgar þar sem hann fór í lifrarskipti 26. ágúst. Sjóðnum er ætlað að styðja við fjölskyldu Elds í bataferlinu sem framundan er.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade