Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarsjóður Steinars Mána

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Tilgangur félagsins er að úthluta styrkjum til Steinars Mána vegna fötlunar sem hann hlaut í fæðingu (CP). Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að veita fjárhagsaðstoð vegna ýmissa kostnaðarliða sem óhjákvæmilega hljótast vegna fötlunar Steinars Mána.

Í ár mun Styrktarsjóður Steinars Mána veita styrk fyrir hjálparhund vegna flogaveiki. Hjálparhundar fyrir flogaveika eru í dag ekki niðurgreiddir af yfirvöldum. Steinar Máni er með slæma flogaveiki og hann fær tugi floga á dag.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade