Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Áfram Klara

Samtals Safnað

1.000 kr.

Fjöldi áheita

1

Áfram Klara er góðgerðarfélag stofnað fyrir Klöru litlu sem lenti í alvarlegu hoppukastalaslysi sumarið 2021. 

Áfram Klara safnar áheitum fyrir Klöru sem er í mikilli endurhæfingu og kemur til með að lifa við hreyfihömlun, málörðugleika og fleira ævina út. Áheitin renna beint til litlu hetjunnar.

Góðgerðarfélagið er stofnað af frænkum Klöru sem fundu leið til að styðja við fjölskylduna með því að stunda hreyfingu og útivist með móður Klöru. Móðir Klöru hefur fundið styrk í útivistinni og frænkunum fannst því tilvalið að nýta þennan vettvang til að hvetja hana áfram og um leið styðja Klöru litlu frænku sína. 

Hægt er að fylgjast með félaginu á Facebook síðu þess, Áfram Klara.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Sandra Gestsdóttir

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
3.3% af markmiði
Runner
10 km

Kristín Ýr Lyngdal

Er að safna fyrir
0% af markmiði
Runner
21.1 km

Ásthildur Björnsdóttir

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Prufu hópur 2

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade