Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

5.000 kr.

Fjöldi áheita

3

1500 nýjir rampar!

Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi . 

Aðgengi á Íslandi er oft mjög takmarkandi fyrir hreyfihamlaða. Því er mikilvægt að koma upp römpum eða tryggja aðgengi með öðrum hætti.  Oft þarf ekki annað en að leysa aðgengi upp eina tröppu eða yfir háan þröskuld með einföldum hætti. Ramparnir geta verið jafn misjafnir og þeir eru margir — og þeir eiga svo sannarlega að vera margir.

Með sameiginlega átaki þjónustuaðila, verktaka og yfirvalda á þetta ekki að vera mikið mál — og með því stuðlum við að bættu umhverfi og betra aðgengi á Íslandi.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Jósef Ægir Stefánsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
500% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Soffía Sólbrá
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Davið Örn
Upphæð2.000 kr.
Áfram pabbi!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade