Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Gunnars Karls

Samtals Safnað

1.494.479 kr.

Fjöldi áheita

299

Minningarsjóður Gunnars Karls er stofnaður til minningar um Gunnar Karl Haraldsson sem lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. En hann glímdi við sjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) alla sína ævi og hafði hann mikil áhrif á lífsgæði hans. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með því að styrkja einstaklinga með fötlun til náms, tómstunda og íþróttaiðkunar og málefni sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.

STYRKIR ÚR SJÓÐNUM

Hægt er að sækja um styrk á heimasíðu sjóðsins www.gunnarkarl.is. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið MinningarsjodurGKH@gmail.com en við svörum öllum fyrirspurnum.

STYRKJA STARFSEMI SJÓÐSINS

Þau sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins 0582-14-250994, kt. 480922-0500.

Allt fjármagn sem safnast fer í að styrkja einstaklinga með fötlun til náms, tómstunda og íþróttaiðkunar og málefni sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Klara Berg Benjaminsdottir

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Gunnars Karls
63% af markmiði
Runner
Half Marathon

Sigursteinn Bjarni Leifsson

Hefur safnað 192.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Gunnars Karls
192% af markmiði
Runner
Marathon

Sindri Snær Gíslason

Hefur safnað 115.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Gunnars Karls
100% af markmiði
Runner
10 K

Sylvía Dögg Sigurðardóttir

Hefur safnað 32.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Gunnars Karls
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Björk
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu Gugga hlauptu…
Aron valtýsson
Upphæð2.000 kr.
You go girl !
Ásdís Steinunn Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Run Forest run
Rannveig Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Hófí
Upphæð2.000 kr.
Dáist að þér 🤩 þú massar þetta 🫵💪👊
Svandís
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun
Svandís
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun elsku ofurvinkona ❤️
Gugga
Upphæð2.000 kr.
Svo fallegt❤️ góða skemmtun
Dröfn
Upphæð3.000 kr.
❤️❤️
Eðalparket ehf.
Upphæð5.000 kr.
..svona dagleið….
Una Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Leó Örn og Lísa Lóa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.738 kr.
Engin skilaboð
Árni Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Maríanna
Upphæð5.000 kr.
Let's gooooo💥💥💥💥💥
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku snillingur💪🏻
Margeir Friðriksson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel <3
Mér var sagt að styrkja þig
Upphæð5.000 kr.
Hafðu bara gaman af þessu
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Fosterinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdis Rafnsdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Moli minn.
Harpa Rún Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Soffía :)
áhaldaleigan ehf co Óskar Elías óksarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Leifur Gunnarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Gunnþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar
Upphæð5.000 kr.
Koss og knús
Ásbjörn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hdjons
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Stefán Lúðvíksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Betsy
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
Gunnar Leifsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
jþg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hallveig Sigurðardóttir
Upphæð30.000 kr.
Stolt af þér elsku stelpan mín 💞
Aldís Erna V
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel :)
Sindri Snær
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Björn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Ásmundsson
Upphæð2.000 kr.
Þú ert dugleg
Guðmundur Tómas Sigfússon
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!
Guðlaug Oddgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Overby
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Esther frænka
Upphæð2.000 kr.
Held með þér!
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Flottust 😘❤️
Hanna Overby
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
HB
Upphæð9.998 kr.
Engin skilaboð
Gilli Foster
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Björk Ólafsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Let's goooooo
Guðfinna Georgsdóttit
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Viking Tours
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Iris Róbertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️ áfram Diddi!
Klara
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hallgrimur og Sigfríð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta og Gunnar Örn
Upphæð15.000 kr.
Flott framtak ❤️
Anna Sears
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Ragna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Adda
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Númi Sigurðarson
Upphæð3.000 kr.
Þú munt rústa þessu 💪
Sigga Beinteins
Upphæð5.000 kr.
Ylfa nei
Dröfn Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Alexander
Upphæð6.544 kr.
Þú massar þetta 💪
Hildur Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hrefna! Gangi þér vel 🙂
Anna J.
Upphæð5.000 kr.
Ragnheiður, Gísli, Björn og Edda
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún!
Snæborg Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel❤️
Særún
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ester Ásbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Ester Ásbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Hrefna Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Sverrir Steinn Sverrisson
Upphæð10.000 kr.
Þú ert mögnuð
Björn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María Einars
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stína og Halli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Herdís Rós
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frændi
Kiddi Gogga
Upphæð5.000 kr.
Áfram Diddi, Gunnar Karl og þungarokk
Stína og Halli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þór Valtýsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Minna frænka
Hulda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Sædís & Gummi
Upphæð3.000 kr.
Áfram Minna ❤️
soley Þorsteinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Oddgeir Sigurðsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana
Upphæð4.000 kr.
<3
Jóna Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Erlingsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Ofurkonan okkar
Palli P.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bjartey Gylfadóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Eyrún, þú rúllar þessu upp 😊💪🏃‍♀️
Sigurður Georg Óskarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dadi Hardarson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert !
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sæmi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Adda
Upphæð3.000 kr.
Elsku vinkona með stóra hjartað, áfram þú🩷
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elmar Þór
Upphæð5.000 kr.
Áfram Amma, þú ert duglegust❤️
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
👏👏👏
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
👏👏👏
Harpa
Upphæð5.000 kr.
Hoobla! Áfram þú!
Harpa
Upphæð5.000 kr.
Hoobla! Áfram þú!
Díana
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Ósk Rúnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooo gangi þér vel ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Guðjónsd.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Lilja
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ólöf❤️
Grímur Gíslason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hafþór og Gunna
Upphæð5.000 kr.
Lífið er núna 😘
Haffi og Gunna
Upphæð5.000 kr.
Lífið er núna
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
yndislegt og þarft starf í minningu frábærs bróður
Eiður Ingi Másson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært starf í minningu yndislegs bróður
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Rúna Péturs
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sibba Jóa
Upphæð5.000 kr.
Njóttu hlaupsins elsku Hrefna!
Sibba Jóa
Upphæð5.000 kr.
Njóttu hlaupsins elsku Eyrún!
Anna Sirrý
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Evert Bent og Lena María
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ella Sigga
Upphæð5.000 kr.
Okkar kona…koma svo
Hanna
Upphæð5.000 kr.
Geggjað elsku vinkona
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magnús Þórir
Upphæð5.000 kr.
Lets go - KOOOOOOMA
Ása
Upphæð1.000 kr.
Duglega þú
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Erlingsdottir
Upphæð1.000 kr.
❤️
Haukur Jónsson
Upphæð1.000 kr.
Vel gert
Alda
Upphæð2.000 kr.
Glæsilegt hjá ykkur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hófí
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Ma og Pa
Upphæð5.000 kr.
Áfram Tomms
Ma og Pa
Upphæð5.000 kr.
Áfram Tomms
Selma Jónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Selma Jónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Guðjón Samúelsson
Upphæð25.000 kr.
Gangi þér sem best.
Tinna Tomm
Upphæð5.000 kr.
Áfram Tanja 👏🏻
Bríet Ósk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg, Katla og Sara
Upphæð10.000 kr.
Áfram Eyrún
Sveinn Kjarval
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Njáll Sverrisson
Upphæð12.000 kr.
Engin skilaboð
Gulla, Arna Huld og Kolbrún Birna
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið
Gulla, Arna Huld og Kolbrún Birna
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið
Jóhanna Sif
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Thelma!
María Guðjóns
Upphæð3.000 kr.
Koma svo!
Evelyn Bryner
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gugga!
Iris Róbertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku Gugga❤️
Upphæð778 kr.
Engin skilaboð
Inga
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gugga frænka
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Örn Gunnarsson
Upphæð7.000 kr.
❤️❤️
Guðrún Helga Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Hulda Björk Georgsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sindri, frábært framtak❤️
Ævar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Sigurjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Bó
Upphæð1.000 kr.
Svo stolt af þér 🙌
Upphæð10.001 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Stella
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hófí
Upphæð2.000 kr.
Pepp pepp
GAG frænka
Upphæð3.000 kr.
Hlý hugsun
Soffía
Upphæð5.000 kr.
Vel gert - gangi þér vel
Sverrir Örn Sverrisson
Upphæð7.777 kr.
Áfram kæra frænka! :)
Dúddí
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heimir Hallgrimsson
Upphæð10.000 kr.
Eina reglan: (það má engin í hjólastól fara framúr þér :-)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Diddi Leifs
Upphæð5.000 kr.
Geggjað hjá þér
Dagbjört og Atli
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eldfjalla túttan
Upphæð5.000 kr.
Snillllingur 🏃‍♀️
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Minna 😊
Hera Hlín
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður! 💥 You can so this!
Ásta María Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Diddi! Hef fulla trú á þér!!
Mæja pæja
Upphæð3.000 kr.
Hlaupa hlaupa hlaupa
Upphæð20.000 kr.
Áfram þú ❤️
Erla B. Skúladóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Steini Gunn
Upphæð5.000 kr.
Býð þér upp á einn kaldan eftir hlaup
Fríða Hrönn Halldórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Diddi - mér þykir vænt um þig.
Bjarney
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 😃
Betsy
Upphæð2.000 kr.
GO-GO-GO!!!
Dsgný Skúladóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Dagmar Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Iris Róbertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Minna❤️
Minna Agustsdottir
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp
Mamma
Upphæð20.000 kr.
Áfram Klara mín
Jói Vesturhúsum
Upphæð5.000 kr.
👏🏻👏🏻👏🏻
Jói Vesturhúsum
Upphæð5.000 kr.
👏🏻👏🏻👏🏻
Maggi Braga
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Diddi
Ragga
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega stelpu kona ❤️❤️
Halldór Sveinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Auður
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð223 kr.
Engin skilaboð
Run With Sabrina
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Gunna
Upphæð5.000 kr.
You can do it
Minna Ágústsdóttir 20121977
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel duglegust
Elías Ingi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna vinkona frá Lí
Upphæð5.000 kr.
Þykir vænt um þig
H(orny) Einars
Upphæð5.000 kr.
My queen👑
jakobína Jónsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Ásta
Upphæð5.000 kr.
Best! Þú rúllar þessu upp 🥳
Jóna Sigríður Guðmundsdóttur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alli bró
Upphæð5.000 kr.
Stoltur af þér
Öddn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gylfi Steinn
Upphæð5.000 kr.
Vel gert💪🏼
Sæþór
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hermann Ármannsson
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️
Smári Jökull
Upphæð3.000 kr.
Koma svo!
Audrey
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Njáll Sverrisson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf María Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Snilld hjá þér fyrir snilling 💞
Íslandsbanki
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!
Rikka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð777 kr.
Engin skilaboð
Arna Huld Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
👏👏👏
HOGS
Upphæð10.111 kr.
Áfram þú ❤️
Annika Geirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gluggagæir
Upphæð11.112 kr.
Er stoltur af þér
silfursteinn
Upphæð51.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Þú ert geggjuð Soffía! 👏
Ágústa Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Laufey S
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
uppáhalds aðdáandinn
Upphæð12.967 kr.
gott gengi
Guðbjörg frænka
Upphæð5.000 kr.
Vuhuuuuu markmiði náð! Áfram Sossa ❤
Ester Magnúsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður Bald
Upphæð2.000 kr.
Og koma svo
Stefanía Ástvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Telma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Snorri Villafuerte Valsson
Upphæð3.000 kr.
GO DO GRL
Una Björg Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Lífið er núna!
Berglind Theodórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Rúllar þessu upp sæta sæta
Johanna
Upphæð2.000 kr.
Go Hrefna go!
Tvisturinn ehf
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Helga Rúna Péturs
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Hjalti Þór Sveinsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Björgvin Geir Björgvinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ester Sigursteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rebekka
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sossa :)
Halla sys, Óli og Leó ❤️
Upphæð10.000 kr.
Elskum þig duglegust og flottust okkar ❤️
Helgi Freyr Ásgeirsson
Upphæð3.500 kr.
Engin skilaboð
Hjördís og Almar
Upphæð5.000 kr.
Við erum stolt af þér besta okkar
Guðrún Benónýsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgeir Bach.
Upphæð5.000 kr.
Ert best ❤️
Erla Hrönn
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hrefna😊
Guðbjörg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður Pálsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bestu nágrannarnir
Upphæð3.000 kr.
"You can do it"
Sandra Dís Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana Árnadóttir
Upphæð3.500 kr.
Stolt af þér
Íris Þ
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér súper vel vinkona👏🏻❤️
Soffia
Upphæð2.277 kr.
Hlakka til að sjá þig !!!
Soffía
Upphæð2.228 kr.
Gangi þér súper vel
Ármey Valdimarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Þú ert meistari
Denni
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu vel 😊
Ester Magnúsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Frænka
Bjössi og Vala
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Gyða
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér besta❤️
Haukur Godo
Upphæð2.000 kr.
🤜👏💪
Kristín kennslukona
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér <3
Tinna Tomm
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!!
Ívar Guðmunds
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!!
stúfur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Magnússon
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgeir Hilmarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristófer
Upphæð2.000 kr.
Koma svo 💪🥰
Upphæð6.037 kr.
Engin skilaboð
Lilja Karen Þrastardóttir
Upphæð1.000 kr.
Koma svo Tanja þú rústar þessu
Jónsi
Upphæð5.000 kr.
Áfram fyrir Gunnar Karl!
Ólöf Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Laura Boehm
Upphæð2.762 kr.
GO HONEY!
Upphæð3.456 kr.
Engin skilaboð
Kristín Svavarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram ofur Hrefna!!
OSNOR
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Adda
Upphæð2.193 kr.
🥰🥰🥂
Árni Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anqi
Upphæð5.000 kr.
Go Hrefna!!!
Þóra Margrét
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kristín!! Þú ert mögnuð ❤️
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Rúnar Jónsson
Upphæð12.000 kr.
Dýrka þig 😍 Hlakka til að hitta þig í endamarkinu!
Ásta Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel og góða skemmtun
Ásta Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel og góða skemmtun
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!
Fríða
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð 🙌 Gangi þér vel
Magnús og Auður
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Björnq
Upphæð5.000 kr.
Koma svo pabbi!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade