Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

95.000 kr.

Fjöldi áheita

11

Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og vera með fræðslu til að auka réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna þróar smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd.


Hundasveitin er hópur Dýrfinnu kvenna sem hjálpa til í leitum að týndum dýrum, veita ráðgjöf út frá mikilli reynslu og menntun í atferli týndra dýra og veita andlegan stuðning á erfiðum tímum. Við vinnum alla okkar vinnu í sjálfboðavinnu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Guðmundur Sölvi Ármannsson

Hefur safnað 95.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gummi & Anke & Alex
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel 😍 Flott hjá þér 💯
Hjalmar
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Helena Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi
Eydís Ástráðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Frábært að eiga fólk að einsog er í Dýrfinnu. Gangi þér vel!
Ragnheiður Sölvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú veist ekki hversu mikið ég dáist að þér fyrir þetta flotta markmið þitt, eins og þú veist "þú getur allt sem þú ætlar þér" Áfram þú
Sigurður Ívar Sölvason
Upphæð5.000 kr.
Ég og Lou eru svo stolt af þér, hugsaðu hvað heimurinn væri fallegur ef allir hefðu sama huga og þú. Guð blessi þig 🙏
Ármann Ó Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
SHS
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir að hugsa til Dýrfinnu <3
Margrét E Júlíusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel og takk fyrir að styrkja þetta flotta verkefni sem Dýrfinna er.
Christine Björg Morancais
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú og áfram dýr <3
Drífa Hansen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade