Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

HD-Samtökin á Íslandi

Samtals Safnað

350.000 kr.

Fjöldi áheita

62

HD-Samtökin á Íslandi eru stuðningssamtök fyrir sjúklinga og fjölskyldur sem berjast við Huntingtons sjúkdóminn, stofnað 2 2, 2022. 

Tilgangur félagsins er að vinna að auknum lífsgæðum og velferð þeirra sem haldnir eru Huntingtons sjúkdómnum eða erfðagreindir með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning og stuðla að öflugri félags- og fræðslustarsemi. Samtökin vinna að því að tryggja meira fjármagn til sjúklinga, fjölskyldna og rannsókna.

Huntingtons er talinn einn grimmasti sjúkdómur sem maðurinn þekkir, og engin lækning er við honum í dag. Sjúkdómurinn berst frá kynslóð til kynslóðar og hefur áhrif á líf fjölskyldna á djúpstæðan hátt. Með framförum í erfðafræði og lyfjarannsóknum geta erfðagreindir einstaklingar átt von á mun betri framtíð en fyrri kynslóðir.

Samtökin hvetja einstaklinga sem verða fyrir áhrifum af Huntington-sjúkdómnum, aðstandendur og aðra áhugasama til að skrá sig í félagið og njóta þannig góðs af því sem við höfum upp á að bjóða, sjá https://www.huntington.is.

Við erum með facebook síðu https://www.facebook.com/Huntingtonisland/  þar sem hlauparar sem hlaupa fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, tilkynna sig. Við vonumst til að sjá sem flesta hlaupara þar inni. 


Eflum von í baráttunni gegn Huntington sjúkdómnum!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Aron Orri Alfreðsson

Hefur safnað 107.000 kr. fyrir
HD-Samtökin á Íslandi
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson

Hefur safnað 52.000 kr. fyrir
HD-Samtökin á Íslandi
104% af markmiði
Runner
Half Marathon

Baldur Úlfar Haraldsson

Hefur safnað 150.000 kr. fyrir
HD-Samtökin á Íslandi
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Marie-Helene Communay-Gudmundsson

Hefur safnað 41.000 kr. fyrir
HD-Samtökin á Íslandi
27% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Aðalheiður Alfreðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram frændi
Árni Freyr
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Ómarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Júlía Birna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Jóhann
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brósi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Eiríksdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér super vel
Purt
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Frænka
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Bragadóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel kæri Jói
Sbi
Upphæð20.000 kr.
Stattu þig
Sigrún Ebba Urbancic
Upphæð5.000 kr.
Koma svo JB!
Ásta Melitta Urbancic
Upphæð5.000 kr.
Áfram Nóes kall!
Gunnhildur Sif
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jói!
Sveina G. Ragnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Haukur Fridriksson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Sirrý
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þröstur A. Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristveig Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Kær kveðja og gangi þér vel.
Brynja Valgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Mooni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fróði
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Signý Þormar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Olafur Olafsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erla og Kalli
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér súpervel!
Birna Bjarnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Rudolf
Upphæð10.000 kr.
❤️
Iðunn Leósdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður
Upphæð5.000 kr.
Gangi vel:)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
María Sól
Upphæð2.000 kr.
Stollt af þér 💕
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér!
Guðmundur og fjölskylda
Upphæð15.000 kr.
Garpur
Ólafur E Benediktsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert minn kæri 👍
Upphæð5.000 kr.
Great spirit and courage! Have fun Marie-Helene!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Valdi og co
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Arna María Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brendon
Upphæð2.000 kr.
Excellent run
Tobbi
Upphæð1.000 kr.
Vel gert !!!!!
Hergill
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Hólmfríður María Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Arnar Eyfjörð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Arnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
:-)
Hildur Arnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Hjálmar Hauksson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Marý Sæmundsdóttir
Upphæð50.000 kr.
Flottastur!
Auður Arnars
Upphæð1.000 kr.
Gangi þer vel kv Auður og kristin
Jonna
Upphæð1.000 kr.
Margt smátt❤️
Kristbjörg Óladottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Margrét Birgisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Hulda
Upphæð2.000 kr.
áfram þú frændi.
Herdís Birgisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Good luck!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade