Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Ranie Styrktarfélag - Minningarsjóður Einars Óla / Eisa
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Hlein er hjúkrunarsambýli sem staðsett er í Mosfellsbæ, rétt við Reykjalund. Íbúar Hleinar hafa allir hlotið varanlegan skaða af völdum sjúkdóma eða slysa sem leitt hefur til verulegrar skerðingar á hæfni þeirra til að sinna daglegum þörfum.
Einar fékk alveg einstaka umönnun á Hlein meðan á veikindum hans stóð og er sjóðnum nú ætlað að skila til baka til þeirra sem um hann hugsuðu. Nú er svo komið að íbúar á Hlein þurfa nauðsynlega nýjan baðbekk en sá gamli er úr sé genginn. Svona tæki kosta sitt en duga í langan tíma sé vel farið með þau.