Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Ranie Styrktarfélag - Minningarsjóður Einars Óla / Eisa

Samtals Safnað

297.000 kr.

Fjöldi áheita

52

Hlein er hjúkrunarsambýli sem staðsett er í Mosfellsbæ, rétt við Reykjalund. Íbúar Hleinar hafa allir hlotið varanlegan skaða af völdum sjúkdóma eða slysa sem leitt hefur til verulegrar skerðingar á hæfni þeirra til að sinna daglegum þörfum.

Einar fékk alveg einstaka umönnun á Hlein meðan á veikindum hans stóð og er sjóðnum nú ætlað að skila til baka til þeirra sem um hann hugsuðu. Nú er svo komið að íbúar á Hlein þurfa nauðsynlega nýjan baðbekk en sá gamli er úr sé genginn. Svona tæki kosta sitt en duga í langan tíma sé vel farið með þau.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Margrét Berglind Ólafsdóttir

Hefur safnað 31.000 kr. fyrir
62% af markmiði

Tanja Dagbjört Sigurðardóttir

Hefur safnað 250.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
32% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamman ykkar
Upphæð10.000 kr.
Go go go! - LovU2 ❤️
Begga
Upphæð5.000 kr.
Go Tanja go!!
Ingvi Gautsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anný Emilsdóttir
Upphæð5.000 kr.
You go girl!
Jóhanna Kristín
Upphæð5.000 kr.
You got this 🫶🧡
Margrét Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjað flott hjá þér fallega Tanja ❤️
Calum
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Oddsdóttir
Upphæð5.000 kr.
👏👏 Áfram Tanja ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Stolltur af þér. Þinn pabbi
Anna Maja
Upphæð5.000 kr.
Stollt af þér ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Amma
Upphæð2.000 kr.
Dugleg😘
Rósa
Upphæð5.000 kr.
Dugleg ertu frusta alvöru barnið mitt:-P
Pineapple ehf
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Andrea Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk,takk!
Þórunn Eva G Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
þú ert svo geggjuð !!!! áfram elsku Tanja .. svo stolt af þér <3
Gudbjorg Bjarnadotti
Upphæð2.000 kr.
Dugleg elskan ❤️
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf
Upphæð2.000 kr.
Svo mikil best 😍 Áfram þú 💪🏻👏🏻
Hildur Eva Valgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
You go girl ❤️
Anna Níelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Tanja mín gangi þér vel 🥰
Sigríður Ingvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þòr Sigurjón Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér Tanja. Gangi þér vel.
Kristín
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur frá Eyjum
Aðalheiður Sveina Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alexandra
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð ❤️
Debora Turang
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magga!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María Finns
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Anna Eiríks
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Ósk Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ég óska þér góðs gengis í hlaupinu.
Svanhildur Elsa Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ragna Lára Ellertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján Þór
Upphæð50.000 kr.
U can do it!! Trúi á þig endalaust.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Árný Örnólfs
Upphæð2.000 kr.
Áfram bestasta mín ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elímar & Guðbjörg
Upphæð2.000 kr.
Besta fyrirmyndin okkar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Móey og Arnþór
Upphæð5.000 kr.
Koma svo, áfram amma!❤️
Gerður Hlín
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
María Ósk og Ægir
Upphæð17.000 kr.
Gangi þér vel elskuleg!
Hólmfríður / Viktor
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný
Upphæð2.000 kr.
Áfram gakk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Pineapple ehf
Upphæð16.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Johansen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade