Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Mæðrastyrksnefnd Reykjavík

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Mæðrastyrksnefnd eru samtök sem styðja við einstæða foraledra og forsjáraðila, öryrkja,eldriborgara og aðra sem hafa lítið á milli handanna með matar- og fataúthlutun auk annarra styrkja. 

Fólk sem þarf á stuðning að halda getur komið til Mæðrastyrksnefndar tvisvar í mánuði og fyllt poka af matvælum  og annarri nauðsynjavöru. Í hverjum mánuði leita um 800 heimili til Mæðrastyrksnefndar.

Við úthlutanir starfa sjálfboðaliðar sem margar hafa verið við sjálboðaliðastörf hjá samtökunum í mörg ár og eru fulltrúar þeirra kvenfélaga sem standa að Mæðrastyrksnefnd, en þau eru: Thorvaldsensfélagið, Hvítabandið, Félag háskólakvenna, Hvöt félag sjálfstæðiskvenna, Kvenfélag Alþýðuflokksins og Félag framsóknarkvenna. 

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade