Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

658.499 kr.

Fjöldi áheita

163

Tinna Ósk Grímarsdóttir var alveg hreint stórkostleg manneskja. Hún fyllti umhverfi sitt af hlýju, gleði og kærleika. Hún var harðdugleg, með stóra drauma og með mikinn metnað. Lífið snerist á hvolf þegar Tinna greindist með ristilkrabbamein í ágúst 2021 og var meðferðin erfið og áföllin mörg. En hún stóð alltaf upp, ákveðnari og með gleðina, jákvæðnina og bjartsýnina að vopni. Það var ótrúlegt að fylgjast með henni og það var ekki annað hægt en að dást af styrk hennar í gegnum allt sem hún þurfti að þola. Hún hafði alltaf verið svo dugleg að gefa af sér og styðja aðra en í veikindum hennar varð hún bara öflugri!

Þegar Tinna veiktist ákvað hópur fólks að koma saman til að sýna henni stuðning og sýna henni hversu dáð og dýrkuð hún væri. Fljótlega varð TeamTinna til sem bara stækkaði og stækkaði. Saman (með Tinnu í fararbroddi) héldum við skemmtilega viðburði eins og t.d. RISAbingó og sing-a-long-kvöld. 

Tinna lést 11. febrúar 2023 og kom ekki annað til greina en að halda TeamTinna áfram gangandi og halda minningu Tinnu lifandi með því að dreifa áfram þessari gleði og kærleika og styrkja í leiðinni góðgerðamál sem Tinna hafði valið.

TeamTinna tók fyrst þátt í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2022 þar sem Tinna náði að hlaupa með okkur. Í fyrra hlupum við svo aftur fyrir Tinnu og vorum þá extra bleik og brosandi fyrir hana.

TeamTinna ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár, bleikari en nokkru sinni fyrr, með stærstu brosin, sprengja alla gleðiskala og vera öll út í glimmeri! 

Fyrir Tinnu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Marathon

Hildur Aðalbjörg Ingadottir

Hefur safnað 101.999 kr. fyrir
TeamTinna
102% af markmiði
Runner
Half Marathon

Ólafur Dór Baldursson

Hefur safnað 46.000 kr. fyrir
TeamTinna
18% af markmiði
Runner
Fun Run

Aron Elvar Dagsson

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
TeamTinna
24000% af markmiði
Runner
Fun Run

Emma Hjálmsdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
TeamTinna
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Dóra Dís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Team Tinna !
Dóra Dís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Team Tinna !
Dóra Dís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Team Tinna !
Berglind Rós Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Meistari!💪🏽
Dóra Dís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Team Tinna
Dóra Dís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Team Tinna
Fjalar Scott
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð
Sindri Jensson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Baldur Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
👏👏👏
Þórunn Anna Baldursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sjöfn Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
💕💕💕
Sjöfn Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Rósa
Upphæð3.000 kr.
Áfram sætu mæðgur ❤️
Tumi
Upphæð5.000 kr.
Gogogo!
Gunnur
Upphæð5.000 kr.
🥳💪🥳💪🥳
Sunna og Pétur
Upphæð10.000 kr.
Þú DÁSEMDAR snillingur! Þú rúllar þessu upp - allt saman í flæðinu!
Amma Peta
Upphæð5.000 kr.
Bestastur
Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta!
Amma Peta
Upphæð5.000 kr.
Bestust
Lóa frænka
Upphæð10.000 kr.
🏃‍♀️‍➡️💪🏃‍♀️‍➡️🙂
Malla
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Björg Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alba og Patrekur
Upphæð3.000 kr.
Áfram pabbi ❤️❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn Ríkharðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Óli 💪
Skessuhorn
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Bói frændi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel :)
Helga Ingibjörg
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið! Áfram Team Tinna! 💖💖
Alexía Mist Baldursdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Ingibjörg
Upphæð2.000 kr.
Áfram bestuuuuu 💖💖💖
Inga Rós
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Brandsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Einar
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jón, þú verður að standa þig!!!
Birgitta Dröfn
Upphæð2.000 kr.
Áfram stóri bró!!!
Lára Dóra Valdimarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Einar Brandsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Valur og Sóley
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Hafnes
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun ❤️
Lilja
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hjördís ❤️
Maren
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Ingvar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hjördís ❤️
Guðmundur Ásgeir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Heidi Klum
Upphæð3.500 kr.
Áfram þið!!! 🏃‍♀️❤️🏃‍♀️❤️🏃‍♀️❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hjalti
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Frantz Pétursson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Ósk Stefánsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Jón Gunnar
Selma Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Tinnu 🩷
Marianna Hansen
Upphæð5.000 kr.
💞
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Lovísa
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel og góða skemmtun 🩷
Una Guðrún
Upphæð2.000 kr.
Áram Emma💗
Anna Ólöf
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel frænka :)
Lovísa
Upphæð2.000 kr.
Go go go elsku Hildur..þú rúllar þessu upp 🩷💪
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Ólöf
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel frændi :)
Guðjón Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Dögg
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð 😍
Gísli Ágústsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Egill
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svenni og Nanna
Upphæð2.000 kr.
Áfram #Team Tinna
Svenni og Nanna
Upphæð5.000 kr.
Áfram #Team Tinna
Svenni og Nanna
Upphæð5.000 kr.
Áfram #Team Tinna
Svenni og Nanna
Upphæð2.000 kr.
Áfram #Team Tinna
Amma N
Upphæð5.000 kr.
❤️
Margrét
Upphæð5.000 kr.
🩷
Margrét
Upphæð5.000 kr.
🩷
Hannes og Sigga
Upphæð5.000 kr.
Gngi ykkur vel
Amma N
Upphæð5.000 kr.
❤️
Una Lovísa
Upphæð5.000 kr.
❤️
Una Lovísa
Upphæð5.000 kr.
❤️
Sonja og Jens
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja og Jens
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórður Sölvason
Upphæð2.000 kr.
Áfram gakk!
Birkir Guðjónsson
Upphæð3.000 kr.
Lets gooooooooo
Rakul
Upphæð5.000 kr.
Komasvo
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ása Þóra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna V
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel :)
Frænka á Bakkastöðum
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna fræ
Upphæð4.000 kr.
Duglegir eru þið
Guðrún Birna Kristófersdóttir
Upphæð2.000 kr.
Dugleg
Emil Þór
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Amma og afi Ránó
Upphæð5.000 kr.
Áfram Óliver og Kári !
Guðjón Borgar Hilmarsson
Upphæð10.000 kr.
Duglegir drengir
Amma Stína
Upphæð5.000 kr.
Duglegu mínir
Hekla Björk Aronsdòttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svo! Go go go 🩷🩷🩷
Guðný Ásgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram íslenska ofurkona 💪🏻
Sigrún Ása Þórðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hildur:)
Birna Bjornsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Andrésdóttir
Upphæð4.200 kr.
Áfram Hildur
Arnbjörg
Upphæð2.000 kr.
Gó 1001
Aníta
Upphæð1.000 kr.
GO HILDUR 🫶🏽
Halldís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hildur sín!
Guðrún Sigvaldadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Lovísasín
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku besta alla leið
Vinir Ólavíu
Upphæð15.000 kr.
Vinir Ólavíu heita að sjálfsögðu á ofurkonuna Hildi Aðalbjörgu! Hildur stóð eins og klettur við hlið fjölskyldu Ólavíu í hennar veikindum og það verður seint þakkað ❤️ Áfram Hildur!
Ólafur Lárus Gylfason
Upphæð5.000 kr.
Gull af yndislegri mannveru
Árni Þór Arnarson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel ástin mín eina. Þú veist hvað ég meina.
Friðjóna Hilmarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hjálmar Leó Einarsson
Upphæð10.000 kr.
Hlaupi þér vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sædís
Upphæð2.000 kr.
Áfram duglega þú
Mamma og pabbi, amma og afi
Upphæð15.000 kr.
Hlaupið eins og vindurinn og hafið gaman
Fannar Darri
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jói og Una!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Áfram Marinó
ÞÓ
Upphæð5.000 kr.
Áfram Dagur!
Upphæð5.000 kr.
Áfram Aron
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristin Minney Petursdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 🩷
Máni Elmarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel
vala skula
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún Arna Friðriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram TeamTinna
Dolla
Upphæð5.000 kr.
Áfram Andrea ♡ Fyrir Tinnu ♡ Áfram TeamTinna ♡
Valdimar Örn Matthíasson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ellen
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel !!!
Upphæð5.000 kr.
Ánægð meðig 😊💗
Edda
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel! Þú ert helvíti seigur :)
Sjana
Upphæð2.000 kr.
frábær
Rúna
Upphæð1.000 kr.
Áfram Peta
Sigríður Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jökli
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk
Soffía Ómarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Upphæð5.799 kr.
Engin skilaboð
Guðlaugur Kristinn Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna og Gunni
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja og Jens
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja og Jens
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja og Jens
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja og Jens
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja og Jens
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bogga og Tóti
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér! Þú massar þetta :)
Stefanía Vignisdóttir
Upphæð6.000 kr.
GO Hildur! ❤️
Siggrður Á Sig
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Ríkharðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ánægð með þig sonur sæll👏👏
Ingigerður
Upphæð3.000 kr.
Go Drífa🥳
Stefnir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel meistari!
Nataliia Moskvychova
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma & Pabbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Emma 💖
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Benni
Upphæð2.000 kr.
Þvílíkur kóngur
Stella, Bjartur og Rakel Sóllilja
Upphæð3.000 kr.
Áfram gakk! 💪
Birna Bjornsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gurrí
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Gurrí
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Gurrí
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Gurrí
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Hafdís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade