Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Bjarmahlíð, þolendamiðstöð fyrir þolendur ofbeldis.

Samtals Safnað

174.500 kr.

Fjöldi áheita

38

Ráðgjöf – Stuðningur – Fræðsla

Bjarmahlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis og býður upp á ráðgjöf og upplýsingar fyrir einstaklinga frá 16 ára aldri sem hafa verið beittir ofbeldi. Hjá Bjarmahlíð er unnið með þolendum ofbeldis á þeirra forsendum. Öll þjónusta og ráðgjöf er undir sama þaki með það að markmiði að auðvelda þolendum að leita sér aðstoðar.

Bjarmahlíð leggur áherslu á þverfaglega samvinnu mismunandi stofnanna og samtaka sem koma að vinnu á staðnum. Brotaþola er mætt í hlýlegu og öruggu umhverfi, á þeirra forsendum og einstaklingum að kostnaðarlausu.

Einstaklingsviðtöl og ráðgjöf er i boði svo og tenging við aðra þjónustu sem er til staðar, þ.m.t velferðarþjónustu sveitafélaganna og heilsugæslu. Markmiðið Bjarmahlíðar er að efla fræðslu og umfjöllun um eðli og afleiðingar ofbeldis, ásamt því gefa skýr skilaboð um að ofbeldi verði ekki liðið.

Fjarþjónusta
Við bjóðum þeim sem ekki komast í hús til okkar fjarviðtöl, símtöl og tölvupóstsamskipti.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Ólafur Ingi Sigurðsson

Hefur safnað 57.000 kr. fyrir
Bjarmahlíð, þolendamiðstöð fyrir þolendur ofbeldis.
57% af markmiði
Runner
Half Marathon

Pétur Elvar Sigurðsson

Hefur safnað 92.500 kr. fyrir
Bjarmahlíð, þolendamiðstöð fyrir þolendur ofbeldis.
62% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Vel gert! Takk fyrir að gefa til baka í Bjarmahlíð. Áfram þú!
Beggi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Próteinpían
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Auðunn
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður Pes þú rústar þessu
Richard
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Tengdó
Upphæð8.000 kr.
👏👏
Uni blö
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Rut
Upphæð2.000 kr.
Vel gert !
Þorvaldur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Auðunn
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta vinur
Hákon
Upphæð5.000 kr.
Þú getur þetta ekki
Hákon
Upphæð5.000 kr.
Þú ert enn ólíklegri en bróðir þinn
Ágúst Þ
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Vel gert.
Lexa og Gunnsteinm
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pabbi og mamma
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir að leggja þitt að mörkum fyrir Bjarmahlíð. Vel gert!
Upphæð2.000 kr.
Áfram 👏
Elvar Ingi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ólafur!
Ásdís, Elvar Ingi og litla baun
Upphæð15.000 kr.
Áfram Pabbi🥇
Guðjón og Þórunn
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Jonas Björk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helena
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rúna Kristín Sigurðardóttir
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel Pétur!
Halldór Lind Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Davíð
Upphæð2.000 kr.
Run Pétur Run!
Glend
Upphæð2.000 kr.
Áfram hlauparinn þinn þarna
Dagný Björk
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooo!
Haffi
Upphæð1.000 kr.
Hlauptu money
Haffi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Begga
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ólafur Ingi!!
Upphæð5.000 kr.
Go Pétur
Gyða Njálsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Lilja og Dagur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hreiðar Eiríksson
Upphæð5.000 kr.
Ég tvöfalda ef þu ferð 10
Guðrún Harpa
Upphæð1.000 kr.
Þú getur allt!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörn Jónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín R. Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade