Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Félag CRPS á Íslandi
Samtals Safnað
30.000 kr.
Fjöldi áheita
6
Félag CRPS á Íslandi var stofnað í nóvember 2024.
Markmið félagsins er að veita fólki með CRPS greiningu og aðstandendum þeirra stuðning og fræðslu. Bæta aðgengi einstaklinga sem greinast með CRPS að upplýsingum um réttindi sín og meðferðarúrræði. Einnig viljum við stuðla að aukinni þekkingu á CRPS meðal almennings og fagaðila.
CRPS - Complex Regional Pain Syndrome er verkjaheilkenni sem getur lagst á hvern sem er. Heilkennið er flókið, vangreint og lítil þekking er til staðar hér á landi.
Mjög mikilvægt er að heilkennið sé greint snemma svo einstaklingur fái viðeigandi meðferð.
Við erum mjög þakklát fyrir allan stuðning.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Félag CRPS á Íslandi
30% af markmiði
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Sigrún
Upphæð2.000 kr.
Ingibjörg Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Ragga
Upphæð5.000 kr.
Sigga
Upphæð1.000 kr.
Upphæð10.000 kr.
Hildur Sig
Upphæð2.000 kr.