Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Pálsbörn

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Austfjarða

Samtals Safnað

644.000 kr.
Hópur (442.000 kr.) og hlauparar (202.000 kr.)
100%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við Pálsbörn ætlum að reima á okkur hlaupaskóna í ágúst og skokka lauflétta 10 km og styrkja þar með krabbameisfélag Austfjarða. En í baráttu pabba með ólæknandi krabbamein hefur félagið staðið þétt við bakið á okkur og langar okkur að launa þeim það til baka og helst margfalt <3 

Krabbameinsfélag Austfjarða

Krabbameinsfélag Austfjarða er góðgerðarfélag sem styður við hagsmuni krabbameinsgreindra og aðstandenda og þjónustar svæðið sem telur Fjarðabyggð og Djúpavog. Félagið hefur það að markmiði að berjast í hvívetna gegn krabbameini með forvörnum, stuðningi við rannsóknir, þróun á lækningaraðferðum og endurnýjun á lækningatækjum. Félagið veitir stuðning og ráðgjöf til félaga sinna og fjölskyldna þeirra, sem greinst hafa með krabbamein og eru eða hafa verið í þeirri baráttu og greiðir til dæmis niður dvalarkostnað og aksturstyrk sjúklinga þegar þeir þurfa að dvelja til lengri tíma fjarri heimilum sínum. Félagið rekur skrifstofu þar sem starfar ráðgjafi. Félagið býður krabbameinsgreindum einnig upp á sálfræðiþjónustu, fjölskylduráðgjöf, markþjálfun og árskort í sund sem og að halda úti karla og konuhópi fyrir krabbameinsgreinda.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Viðar Jónsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélag Austfjarða
10% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Hafdis Rut Pálsdottir

Hefur safnað 46.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélag Austfjarða
46% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Anna Ragnhildur Vidarsdottir

Hefur safnað 68.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélag Austfjarða
68% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Oddrún Ósk Pálsdóttir

Hefur safnað 23.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélag Austfjarða
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Monika Björk Aradóttir

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélag Austfjarða
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Rebekka Sól Aradóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Krabbameinsfélag Austfjarða
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Sigrún Ragnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð frábær
Pàlína Margeirsdóttir
Upphæð4.000 kr.
❤️
GT
Upphæð2.000 kr.
Snillingar
Gunnar Óli
Upphæð10.000 kr.
Þið eruð mögnuð áfram þið
Björg Guðmundsdóttir Hammer
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð fràbær 👏
Ásta Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Elinora
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét og Eyþór
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel, frábæri hópur.
Sigrún Steins
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Herdís Pétursdóttir
Upphæð10.000 kr.
Geri allt fyrir Palla frænda 💕
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
Upphæð6.500 kr.
Áfram þið 100%
Eva Maria Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk elskurnar
Jónsi Thorberg
Upphæð10.000 kr.
Go girls and boys
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Skarpheðinsson Gunnar
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Snædal
Upphæð5.000 kr.
Hetjurnar mínar 🩷
Gunnar Hlynur
Upphæð20.000 kr.
Áfram þið 👏🏻🥰👏🏻
Óskar og Eva
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Óðinn
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun í hlaupinu💪
LJ
Upphæð2.000 kr.
Koma svo Pálsbörn, áfram þið!
Ásta Kristín
Upphæð5.000 kr.
Knús
Jakobína Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dagbjört Þuríður
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur öllum vel elskurnar mínar ❤️
Engihlíð
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Steinsdóttir Snædal
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og áfram Palli bróðir 🥰❤️
Sigríður Hammer
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel
Þórormur Óskarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
sif Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný Elísdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið👏
Bjarnheiður Pálsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þið eruð æði 🥰
Gummi og Dabba
Upphæð5.000 kr.
Áfram Pálsbörn 💕🏃‍♀️🏃
Kristín Hammer
Upphæð5.000 kr.
Áfram Pálsbörn ❤️💪🏼
Erla
Upphæð20.000 kr.
áfram þið <3
Helga Valbjörns
Upphæð10.000 kr.
Snillingar
Anna Lovìsa Jònsdòttir
Upphæð3.000 kr.
❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Johanna Kristin Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Afram þið 🥰
Margrét Andersdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Óskarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
BJB
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pabbi og mamma
Upphæð35.000 kr.
Takk fyrir hjálpina <3
Skarpheðinsson Gunnar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Valkyrja að Vestan og kallinn
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel 🥰
Björg Guðmundsdóttir Hammer
Upphæð5.000 kr.
Áfram snillingar - þið eruð best
Erlin
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sabina Helvida
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð frábær hopur, gangi ykkur vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mæja systir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið yndislega frændfólk mitt. Þið eruð ótrúleg 😘

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade