Hlaupahópur
Þann 23. ágúst ætlar starfsfólk BBA//Fjeldco ásamt fjölskyldum sínum að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlum við að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Ölla.
Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson sem lést af slysförum aðeins 18 ára gamall. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Sjóðurinn veitir styrki fyrir æfingagjöldum, búnaði og keppnis- og æfingaferðum.
Okkur þætti afar vænt um ef þið sæjuð ykkur fært að heita á hópinn og gefa þannig fleiri börnum tækifæri til að stunda íþróttir.
Minningarsjóður Ölla
Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson sem lést af slysförum árið 2000 aðeins 18 ára gamall. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Sjóðurinn veitir styrki fyrir æfingagjöldum, búnaði og keppnis- og æfingaferðum.
Hlauparar í hópnum
Ragnar Halldórsson
Halldór Ragnar Gíslason
Jónína Guðmundsdóttir
Friðbert Þór Ólafsson
Tómas Jökull Thoroddsen
Agnar Maron Sigvaldason
Ester Rut Þórisdóttir
Sigvaldi Fannar Jónsson
Hilmar Ingi Haraldsson
Markús Ingi Haraldson
Fjola Gudjonsdottir
Árni Aðalsteinn Rúnarsson
Karolina María Krawczuk
Halldóra Melkorka Ásgeirsdóttir
Melkorka Stefánsdóttir
Benedikt Stefánsson
Stefán Björn Stefánsson
Kristbjörg Fjóla Hrólfsdottir
Stefán Björn Stefánsson
Rúrik Reykjalín
Stefán Reykjalín
Móeiður Reykjalín
Guðmundur Reykjalín
Selma Óskarsdóttir
Elínborg Jónsdóttir
Anna Margrét Kolbeinsdóttir
Kolbeinn Kolbeinsson
Guðrún Elfa Tryggvadóttir
Baldvin Björn Haraldsson
Birkir Bragason
Kári Bragason
Daníel Bragason
Bragi Hlífar Guðbjörnsson
Harpa Erlendsdóttir
Vala Garðasdóttir
Ásgeir Á Ragnarsson
Móeiður Kolka Ásgeirsdóttir
Einar Brynjarsson
Emilý Sigurrós Halldórsdóttir
Halldór Karl Halldórsson
Vilhjálmur Karl Halldórsson
Anna Kristjana Vilhjálmsdóttir
Júlía Margrét Hlynsdóttir
Hlynur Ólafsson
Gunnar Thor Thorarinsson
Vilhelm Hrafn Þórisson
Þórir Júlíusson
Melkorka Ragnhildardóttir
Júlíus Kári Þórisson
María Rut Þórisdóttir
Óliver Sölvi Þórisson
Alexis Ingi Hafliðason
Lilia María Hafliðadóttir
Hafliði K. Lárusson
Anný Rut Hauksdóttir
Katla María Ásgeirsdóttir
Ásgeir Haukur Guðmundsson
Ólöf María Ásgeirsdóttir
Salka Rún Káradóttir
Kári Ólafsson
Sif Steingrímsdóttir
Vaka Rán Káradóttir
Bríet Eik Káradóttir
Ylfa Jónsdóttir
Arnbjörg Hekla Jóhannsdóttir
Jóhann Magnús Jóhannsson
Kjartan Páll Pálsson
Páll Jóhannesson
Hulda Guðný Kjartansdottir
Birgir Rafn Baldursson
Unnur Lilja Hermannsdóttir
Tómas Magnús Þórhallsson
Saga Kristín Birgisdóttir
Rakel Tómasdóttir
Nýir styrkir