Hlaupahópur

Svarmi
Hleypur fyrir Breið bros
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Svarmi hleypur fyrir Breið bros! Breið bros eru samtök aðstandenda barna með skarð í vör og góm. Þau veita mikilvægan stuðning og fræðslu, sérstaklega fyrstu ár barnsins en börn sem fæðast með skarð eiga oft erfiðara með að nærast.
Breið bros
Breið bros, samtök aðstandenda barna með skarð í vör og góm, voru stofnuð í nóvember 1995. Félagsmenn eru foreldrar barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti, fagfólk og ýmsir þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið. Tilgangur Breiðra brosa er að starfa að hinum ýmsu málefnum barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti. Í því felst meðal annars stuðningur við foreldra barna með skarð með öflugu tengslaneti, vinna að fræðslumálum og vinna að hagsmuna- og réttindamálum barnanna.
Hlauparar í hópnum
Amir Hamedpour
Asra Salimi
Kolbeinn Ísak Hilmarsson
Nýir styrkir