Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

964.563 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.

Elsku besta og duglegasta Sóley okkar greindist með illkynja brjóstakrabbamein þann 9.mars síðastliðinn, nokkrum vikum fyrir 27 ára afmælið. Hún hefur frá degi eitt sýnt hversu mikil hetja og mögnuð hún er og er hún að tækla þetta erfiða verkefni eins og algjör herforingi. Í dag er hún hálfnuð með lyfjameðferð og fékk hún þær dásamlegu fréttir í vikunni að lyfjameðferðin er að ganga vel. 

Við vinkonurnar og aðstandendur hennar Sóleyjar ætlum að hlaupa fyrir hennar hönd í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krafts sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Kraftur tók strax rosa vel á móti Sóley okkar og erum við afar þakklát fyrir það og er frábært að slíkt félag sé til staðar til að styðja við fólk sem er að ganga í gegnum svona stór og krefjandi verkefni.

Við að sjálfsögðu hvetjum alla sem geta að heita á okkur og styrkja þetta góða og þarfa málefni! Margt smátt gerir eitt stórt ❤

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Kraftur styður ungt fólk með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur þess með því að halda úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu í formi blaða- og bókaútgáfu og vefsíðu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið starfrækir neyðarsjóð, vegna læknis- og lyfjakostnaðar, sem félagar geta sótt um styrk í. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.

Hlauparar í hópnum

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Didda og Siggi
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær 😍
Helga Rún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Patrocinador
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Júlía Scheving
Upphæð5.000 kr.
💪🏽💪🏽💪🏽❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Atli Geir, Gígja, Patrekur og Hildigunnur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Hlaupakraftur Sóleyjar!!! Til hamingju með daginn og gangi ykkur vel í hlaupunum í dag 😉 Við verðum með ykkur í anda í dag eins og aðra daga enda ekki annað hægt en að hrífast með þessari baráttu þinni elsku Sóley!! Hefur tekið þessa baráttu með aðdáunarverðum hætti og nú er bara lokaspretturinn eftir <3 Kveðja frá fjölskyldunni á Ásvöllum 5
karen H Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
gángi ykkur vel
Bettý Freyja Ásmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elva Dögg Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sóley og þið allar elsku stelpur ❣️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Mary Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglín Sjöfn Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💞
Inga Rut
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Hlakka til að hlaupa með þér ofurstelpa 💞
Bjarni Páll
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Margret Arna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlauparkaftur Sóleyjar!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Áróra Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristian Leví
Upphæð5.000 kr.
Elsku Sóley, við erum þakklát að eiga þig að ofurhetjan okkar🖤 svo stolt af þér dugnaðarforkur og fyrirmynd
Brynjar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibergur Þorgeirsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Málfríður Baldvinsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbjörg Bergsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Kollasigtr71@gmail.com Kolbrún Sigtryggsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sylvía Sigurgeirsdoóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar