Hlaupahópur
Team GMS
Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður
Samtals Safnað
Ákjósanleg greiðsluleið
Við erum Team GMS og við hlaupum saman til styrktar minningar- og styrktarfélaginu Erninum.
Í maí 2022 féll mikill Valsari frá, hann Sveinn Rúnar pabbi Gerðar Maríu. Hann barðist við ólæknandi sjúkdóminn ME en var þrátt fyrir það síhvetjandi og styðjandi við öflugt íþróttastarf Vals.
Örninn styður við börn og unglinga sem hafa misst foreldra eða annan náin ástvin; við viljum sýna þakklæti okkar í verki og óskum eftir þínu áheiti.
Áfram Valur, áfram hærra❤️🦅
Takk fyrir stuðninginn 🫶
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.
Hlauparar í hópnum
Nýir styrkir