Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Minningar- og styrktarsjóðurinn Örninn býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn og unglinga sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade