Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Vigdís Hrefna Magnúsdóttir

Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

84.000 kr.
42%

Markmið

200.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 10 km fyrir Örninn, fyrir pabba minn og hina sem hafa líka misst foreldri.

Ég missti pabba minn árið 2022 og Örninn hefur hjálpað mér mikið með mína sorg. Margt sem við gerum í Erninum er erfitt en við gerum líka margt mjög skemmtilegt saman og ég hlakka alltaf til að mæta á samkomurnar, hitta vinkonur mínar og alla frábæru sjálfboðaliðana.

Ég hvet ykkur til að heita á mig og styðja við krakka og unglinga sem misst hafa foreldri eða náinn ástvin.

Pabbi ég elska þig ❤️

Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Lára frænka
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku Vigdís Hrefna
Halli og Sigga
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Kamila og Brandur
Upphæð10.000 kr.
Þú ferð létt með þetta duglega Vigdís ❤️
Svava Björk
Upphæð3.000 kr.
Koma svo Vigdís! Þú rúllar þessu upp ❤️
Steini afi og Sigrún amma
Upphæð10.000 kr.
Iss, þetta er ekkert mál fyrir þig
AfiSölvi
Upphæð20.000 kr.
gangi þér vel elskan
Amma Kata
Upphæð5.000 kr.
Gangi þèr vel Elsku Vigdís 💝💝💝
Hrefna Magnusdóttir
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel elsku duglega Vigdís Hrefna mín.
Salka
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade