Hlaupahópur
Drekarnir Parkapeppsveit
Hleypur fyrir Parkinsonsamtökin
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Við í Drekunum Parkapeppsveit ætlum að hlaupa 10km í maraþoninu og styðja við Parkinsonsamtökin og frábært starf Takts sem hefur hjálpað pabba að takast sem allra best á við sjúkdóminn sinn. Í Takti fer bæði fram fræðsla, æfingar, félagsstarf og stuðningur við bæði sjúklinga og aðstandendur sem við höfum sannarlega fengið að njóta
Parkinsonsamtökin
Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Parkinsonsamtökin og Taktur veita endurhæfingu, fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir fólk með Parkinsonsjúkdóm og skylda sjúkdóma, ásamt því að vinna að bættum lífsgæðum fyrir skjólstæðinga sína og aðstandendur. Fylgstu með fréttum fyrir hlaupara Parkinsonsamtakanna á Facebook: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/ Takk fyrir að hlaupa og styðja Parkinsonsamtökin!
Hlauparar í hópnum
Nýir styrkir