Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Jóna Kristín Einarsdóttir

Hleypur fyrir Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Samtals Safnað

22.500 kr.
45%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 10 km til styrktar Dropanum - Styrktarfélag barna með sykursýki og aðstandendur þeirra. Pabbi minn greindist barnungur með sykursýki 1 og þetta málefni er mér því hugleikið. Með því að heita á mig styður þú mikilvægt málefni í leiðinni, hvert framlag skiptir máli!:)

Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Dropinn skipuleggur sumarferðir á hverju ári fyrir börn og unlinga með sykursýki sem og samkomur þar sem fjölskyldur barna með sykursýki hittast.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Florent
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dawid Jan
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð
Lovísa Georgsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Georg
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade