Hlaupastyrkur
Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning
Ósk Hauksdóttir
Hleypur fyrir Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
Samtals Safnað
17.000 kr.
34%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Í fyrra hljóp ég hálft maraþon og safnaði fyrir Vökudeildina en í ár ætla ég að hlaupa mitt fyrsta maraþon fyrir Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Vökudeildin hefur snert líf margra en ég eyddi sjálf þó nokkrum tíma þar sem ungabarn og er ævinlega þakklát fyrir starfsfólkið sem hugsaði svo vel um mig og mína fjölskyldu. Núna langar mig að gefa til baka og safna fyrir Vökudeildina sem sinnir svo mikilvægu og flottu starfi.
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Sandra Dís Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Andrelin
Upphæð3.000 kr.
Steinunn
Upphæð1.000 kr.
Rico
Upphæð2.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Greta Steingrimsdottir
Upphæð1.000 kr.
Helga Dóra Hólm Jóhannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Snæfríður
Upphæð1.000 kr.
Bríet Björk Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.