Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Sandra Andradóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur

Samtals Safnað

14.000 kr.
28%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni á Íslandi og meðlimur í RVK MMA frá upphafi.

Hann kom meðal annars barna og unglingastarfi GFR / RVK MMA á laggirnar þar sem hann þjálfaði og gaf af sér eins og honum einum var lagið.

Arnar Ingi féll frá eftir hetjulega baráttu við krabbamein í janúar árið 2023 ❤️🕊️

Minningarsjóður Arnars Inga er sjóður sem nýttur verður til að styðja við keppnis- og æfingaferðir fyrir barna og unglingastarf GFR / RVK MMA.

Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur

Minningarsjóður Arnar Inga

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helga Margret
Upphæð5.000 kr.
Frábærust
Helga Thorlacius
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Arnar
Eva María
Upphæð2.000 kr.
Eins gott þú rústir þessum 10 km og áfram þú 💕💕
Upphæð2.000 kr.
💪🏼 blessuð sé minning hans

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade