Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur

Samtals Safnað

36.000 kr.

Fjöldi áheita

7

Minningarsjóður Arnar Inga er ætlaður til stuðnings við barna og unglingastarf GFR / RVK MMA. Sjóðurinn er nýttur til að styðja börn og unglinga við kostnað af æfingabúðum og keppnisferðum félagsins. 


Arnar Ingi kom meðal annars barna og unglingastarfi GFR / RVK MMA á laggirnar þar sem hann þjálfaði og gaf af sér eins og honum einum var lagið.


Arnar Ingi féll frá eftir hetjulega baráttu við krabbamein í janúar árið 2023 ❤️🕊️

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Sandra Andradóttir

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur
28% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Gudrun Inga Hrefnudottir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur
10% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Aníta Björg Arnar Jónsdóttir

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur
31% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
💪🏼 blessuð sé minning hans
Helga Thorlacius
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Arnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva María
Upphæð2.000 kr.
Eins gott þú rústir þessum 10 km og áfram þú 💕💕
Helga Margret
Upphæð5.000 kr.
Frábærust
Dagmar Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Knús frá okkur Krumma og Kríu ❤️ áfram þú duglegust 👏🏼
Martha
Upphæð15.000 kr.
Þú rúllar þessu upp eins og öðru sem þú gerir elsku snillingurinn minn <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade