Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Aníta Björg Arnar Jónsdóttir
Hleypur fyrir Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur
Samtals Safnað
17.000 kr.
31%
Markmið
55.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið

Ég mun hlaupa fyrir elsku Arnar Inga sem féll frá eftir hetjulega baráttu við krabbamein í janúar árið 2023❤️🕊️
-
Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni á Íslandi og meðlimur í RVK MMA frá upphafi.
Hann kom meðal annars barna og unglingastarfi GFR / RVK MMA á laggirnar þar sem hann þjálfaði og gaf af sér eins og honum einum var lagið.
Minningarsjóður Arnars Inga er sjóður sem nýttur verður til að styðja við keppnis- og æfingaferðir fyrir barna og unglingastarf GFR / RVK MMA.
Minningarsjóður Arnars Inga - Glímufélag Reykjavíkur
Minningarsjóður Arnar Inga
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Martha
Upphæð15.000 kr.
Dagmar Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.