Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Páll Ingi Pálsson

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

5.000 kr.
3%

Markmið

150.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla aftur að hlaupa heilt maraþon í útkallsklæðum lögreglunnar. Búnaðurinn er rúmlega 10 kg. Í ár hleyp ég fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna sem vinnur ómetanlegt starf í þágu krabbameinsveikra barna og fjölskyldum þeirra.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade