Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hafdís Þóra Ragnarsdóttir

Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Samtals Safnað

576.000 kr.
100%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í minningu um Steina Fossberg sem fór frá okkur í september 2024 mun ég hlaupa 21.1 km og í leiðinni styðja Píeta samtökin. Píeta veitir meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu eða sjálfsskaða og stuðning við aðstandendur þeirra sem og aðstandendur sem hafa orðið fyrir þungum missi. Ég mun fyrst og fremst hlaupa til minningar um Steina, en einnig til að vekja athygli á mikilvægi andlegrar heilsu og stuðnings fyrir þá sem glíma við sjálfsskaða og sjálfsvígshættu.

Ég bið ykkur um að styðja þetta mikilvæga málefni með fjárframlögum til Píeta.

Steini var ekki aðeins vinur, heldur var hann ljós í lífi okkar.

Takk fyrir að standa með mér í þessu verkefni sem stendur mér mjög nærri.

Though you had to let go of this world to find peace, we hold on to your memory in our hearts, so you live forever.

Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anton Bjarni Vilhjálmsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hilmar Benediktsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurlaug Huld Helgadottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Raggi Óla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurlaug Huld Helgadóttir
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurveig Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elskan
Kiddi Þór
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hafrún
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Álfgeir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sæunn Skúladóttir
Upphæð2.500 kr.
Fyrir Steina❤️
Guðný Margrét Bjarnadottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu Hafdís ❤️
Dalía Sif
Upphæð2.000 kr.
Ert flottust, gangi þér súper vel og hafðu gaman💗
Iris Hilmarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku Mágkona mín!
Upphæð10.000 kr.
,,Helvítis djöfulsins djöfull, afhverju ertu að hlaupa kona? veistu ekki að maður hleypur bara þegar það er verið að elta mann'' áfram með þig stelpa! þú ert alveg meðetta! <3 Hann verður með þér í anda!
Íris Hannah
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn og Halla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óla Helga Sigfinnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Unnur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigga Magga&StebbiP
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Aldís
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð! Hlauptu hratt 🏃🏼‍♀️
Heiðbrá
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björn Ágúst Olsen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni og Rósa
Upphæð20.000 kr.
Run Hafdís Run
Þorbjörg Traustadóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel frænka ❤️
Dísa
Upphæð1.000 kr.
Knús og áfram þú ❤️
Katrín Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún Finnbogadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarney Hallgrímsdóttir
Upphæð1.500 kr.
Fyrir Steina
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku frænkugull
Kamma Dögg
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hafdís !!!
Örn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Flott Hafdís. Steini var einstakur og eftirminnilegur maður
Erla Traustadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súpervel
Kata
Upphæð2.000 kr.
Elsku Steini ❤️ Gangi þér vel Hafdís ❤️
Alda Ármannsd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Doddi Sturlu og Siggi Steinn
Upphæð25.000 kr.
Steini var einstaklega frábær manneskja og við söknum hans mikið. Takk fyrir að styðja góðan málstað og fulla ferð áfram!!
Hjørdis og Ægir
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þórarinn Traustason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Fossberg
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Reynir Bergmann Reynisson
Upphæð10.000 kr.
Vel gert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn I Reynisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert hjá þér Hafdís Þóra Ragnarsdóttir áfram þú 🥰
Ingvar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Fossberg
Upphæð5.000 kr.
áfram þú!❤️
Guðrún Steinunnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Daði Fossberg
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Þórey Fossberg
Upphæð10.000 kr.
❤️
Sigriður M Friðþjofsdottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla Traustadóttir
Upphæð20.000 kr.
Þú klárar þetta með stæl í minningu Steina ❤️
Ingvar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hermann og Selma
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú! 💪🏽
H.Þóra Ragnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Ragnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Alda Fossberg
Upphæð10.000 kr.
Fallega gert elsku Hafdís 😘
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta ösp Ómarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta ösp Ómarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Besti bróðir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Harpa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Keli frúndi
Upphæð10.000 kr.
Hlauptu hlauptu
Kaðlín Lind
Upphæð5.000 kr.
Þurfum að hjálpa við að hjálpa fólki svo við missum ekki svona yndislegt fólk eins og hann Steina okkar. Það er virkilega stórt skarð sem að hann skildi eftir sig. 💖✌️🫶
Sylvía Kolbrá Hákonardóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú! Ofurkona!
Jónína Harpa
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu hlunkur hlauptu!
Skúli
Upphæð5.000 kr.
Fullaferð
Jenni og Jóhanna
Upphæð5.000 kr.
Svo flott hjá þér ❤️
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér 👏❤️
Jóhanna Sólmundardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hafdís ❤
Sigrún Helgadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Péturs
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Thelma Fossberg
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Arnfinnur Antonsson
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak
Hjördís Bára Fossberg Andrésdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku Hafdís 😘
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Andrés k Steingrímsson
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir að vera þú mættu vera fleiri svona eintök til
Kolfinna María Níelsdòttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rosamunda Karls
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ❤️
Vilborg Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert best
Björn Steinar Pálsson
Upphæð10.000 kr.
Ofurkonan mín

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade