Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Elísabet K Kristmundsdóttir
Hleypur fyrir Ljónshjarta - samtök til stuðnings fólki sem misst hefur maka og barna sem misst hafa foreldri.
Samtals Safnað
20.000 kr.
67%
Markmið
30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!

1/2
Ég hleyp eins og áður fyrir samtök sem eru mér hjartnæm en það er Ljónshjarta- samtök til stuðnings fólki sem hefur misst maka og barna sem missta hafa foreldri. Þar sem ég missti pabba minn sem barn veit ég hvað börn sem missa foreldri eru að ganga í gegnum og ég vilda óska að Ljónshjarta hefði verið til þegar ég var 8 ára. Ég hvet því alla sem geta að heyta á mig og styðja þetta góða málefni, margt smátt gerir eitt stórt <3
Ljónshjarta - samtök til stuðnings fólki sem misst hefur maka og barna sem misst hafa foreldri.
Ljónshjarta eru samtök til stuðnings ungu fólki sem hefur misst maka og barna sem misst hafa foreldri voru stofnuð 2013. Allt sem safnast í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fer í verkefnið Grípum Ljónshjartabörn - til að greiða fyrir sálfræðiþjónustu fyrir börn sem misst hafa foreldri.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Árnina Fossdal
Upphæð5.000 kr.
Jóhanna M. Þorvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
diddasys
Upphæð5.000 kr.
Birgir Hauksson
Upphæð5.000 kr.