Hlauparar

Ása Kristín Einarsdóttir
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla hlaupa mitt fyrsta hálfmaraþon og safna áheitum fyrir Ljósið í leiðinni, ákveðið teygjusvæði að stíga út úr feimninni og safna áheitum en ég hef fulla trú á mér og ykkur!
Ljósið veitir öflugan stuðning fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Starfið sem þau vinna skiptir máli og hefur raunveruleg áhrif. Svo hef ég heyrt að leirnámskeiðin þeirra séu aaalgjör negla 🪴
Hér er kjörið tækifæri fyrir þig til að hjálpa mér að hjálpa þeim að hjálpa öðrum. 🫰🏻
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn