Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég hvet öll sem hafa tök á að styrkja að styrkja þau málefni sem standa ykkur nærri.
Ég hleyp að venju fyrir Göngum saman en Gunnhildur frænka mín og vinkonur hennar stofnuðu það fyrir tæpum 20 árum og hafa styrkt grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini um 165 milljónir króna. En grunnrannsóknir eru lykillinn að lækningu.
Ég hlakka til hlaupsins og veit að það verður mikil stemning í hlaupurum sem og peppurum á hlaupaleið.
Set markmiðið í 290.000 kr. fyrst ég verð 29 ára á þessu ári og efast ekki um að það náist ;)
Göngum Saman
Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini. Göngum saman leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóð félagsins.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn