Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

Hleypur fyrir Samhjálp

Samtals Safnað

3.500 kr.
4%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Slagorð Samhjálpar er: Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum!

Tilgangur og markmið Samhjálpar er að veita bjargir til þeirra sem hafa farið halloka í lífinu. Samhjálp rekur meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot, Kaffistofu Samhjálpar og áfangaheimili fyrir einstaklinga sem lokið hafa meðferð. Hlaðgerðarkot er elsta meðferðarheimili landsins og á Kaffistofunni eru gefnar allt að 250 máltíðir á hverjum degi, alla daga ársins. 

Samhjálp er rekið án hagnaðarsjónarmiða og með náungakærleik Jesú Krists að leiðarljósi. 

Það er heiður að fá að hlaupa fyrir Samhjálp og styrkja um leið þetta frábæra starf! 

Samhjálp

Í rúma hálfa öld hefur Samhjálp staðið vörð um þá sem lifa við fátækt og félagslega einangrun, sem oft er afleiðing af langvarandi glímu við fíkn. Samhjálp rekur meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot þar sem pláss er fyrir 30 einstaklinga í meðferð við fíknisjúkdómum, kaffistofu Samhjálpar sem gefur um 100 þúsund máltíðir á ári, ásamt áfanga- og stuðningsheimilum í Reykjavík og Kópavogi. Kaffistofan er opin alla daga ársins og þaðan eru gefnar allt að 250 máltíðir daglega. Heimasíða félagsins er www.samhjalp.is – Við erum jafnframt á Facebook https://www.facebook.com/samhjalp.is og Instagram https://www.instagram.com/samhjalp/?hl=en

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Rannveig Ólafsdóttir
Upphæð3.500 kr.
Áfram mamma!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade