Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Steinunn Inga Björnsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

189.000 kr.
38%

Markmið

500.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Eftir að ég greindist með brjóstakrabbamein í október 2024 var ég gripin af yndislegu starfsfólki Ljóssins sem hefur aðstoðað mig í endurhæfingunni. Starfið sem þarna er unnið er ómetanlegt og með ykkar hjálp er hægt að efla það enn frekar. Ég er þakklát fyrir allan þann stuðning sem þið getið veitt. 

Með kærleikskveðju,

Steinunn

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sue & Dawn
Upphæð9.000 kr.
We are grateful that this centre has supported… and continues to support you throughout your challenging journey. Thank you for helping them to be there for others too! ❤️
Upphæð50.000 kr.
Sjaldséðir hvítir hrafnar og Svartir Svanir
Anna Fanney
Upphæð2.000 kr.
Baráttukveðja😘
Ingibjörg M Pétursdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú........
Arna Ívarsdòttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Soffía Vala Tryggvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram stelpa !
Heiða Björg Hjelm
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Arna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórleif Hoffmann Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Bjorn Ingi Sveinsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best 🙏
Reynir Björn Þorsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Elska þig mest ❤️❤️
Hildur Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Snillingur ❤️ Gangi þér vel elsku Steinunn 👏
Guðrún Bergmann
Upphæð3.000 kr.
Mundu GÆS Get-Ætla-Skal. Þú massar þetta
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú <3
Maríanna Rós
Upphæð10.000 kr.
Áframm gakk woop woop
Herdís Elísabet Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Steina og Ljósið!
Henný S. Gústafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Reynisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir Ljósið. Takk fyrir að vera þú 🌹
Jóhann Örn
Upphæð5.000 kr.
Best ❤️
Valdís
Upphæð5.000 kr.
Áfram Steina <3
Dóra
Upphæð5.000 kr.
❤️
Anna Stína
Upphæð5.000 kr.
Áfram Steinunn!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade