Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Aron Orri Alfreðsson

Hleypur fyrir Breið bros

Samtals Safnað

26.000 kr.
5%

Markmið

500.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég fæddist sjálfur með skarð í vör og klofinn góm.

Ég hleyp fyrir Breið bros – samtök sem styðja foreldra og börn sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti. Þau veita stuðning, fræðslu og von – eins og við fengum á okkar vegferð.

💙 Við biðjum þig um að standa með mér. Heit á mig í gegnum hlaupastyrkur.is og hjálpaðu okkur að safna fyrir Breið bros. Þú getur lagt þitt af mörkum hér

Breið bros

Breið bros, samtök aðstandenda barna með skarð í vör og góm, voru stofnuð í nóvember 1995. Félagsmenn eru foreldrar barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti, fagfólk og ýmsir þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið. Tilgangur Breiðra brosa er að starfa að hinum ýmsu málefnum barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti. Í því felst meðal annars stuðningur við foreldra barna með skarð með öflugu tengslaneti, vinna að fræðslumálum og vinna að hagsmuna- og réttindamálum barnanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Hulda Stefánsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Àfram Aron og Marý ☀️☀️👏🏼
Elíngunn Sævarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið 💪🏼
Sigrún Sæmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Diljá Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Vala Dögg Marinósdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Björk Óðinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Meistari
Sævar Karl Randversson
Upphæð1.000 kr.
Geggjaður Ronnie!
Baldur Sig
Upphæð2.000 kr.
Undir 45 mín og ekkert kjaftæði
Einar Rafn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dagur Smári Sigvaldason
Upphæð5.000 kr.
Fyrirmynd! Pakkar þessu saman🫡🔥

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade