Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Alexandra Brynja Konráđsdóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Fyrir Úlfheiði Von

Samtals Safnað

50.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir Gleym Mér Ei, styrktarfélag fyrir foreldra sem verða fyrir missi á meðgöngu eða við fæðingu. Ég ætla að hlaupa í minningu bróðurdóttur minnar, Úlfheiðar, og sem stuðningur við foreldra hennar, Úlf og Thelmu. Ég sá með eigin augum hversu dýrmætur stuðningur Gleym Mér Ei var fyrir þau á einni erfiðustu stund lífsins - þegar þau þurftu að kveðja dóttur sína áður en lífið með henni gat hafist. 

Með því að hlaupa langar mig að vekja athygli á þessu málefni sem lítið er talað um en snertir svo mikið fleiri en við höldum. ...En auðvitað líka að safna pening til að geta stutt Gleym Mér Ei við að halda áfram þessu mikilvæga og fallega starfi. 

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Margrét
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Kristín Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Pálsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Harðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Soffia Hlynsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Brynja
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Dísa
Upphæð5.000 kr.
❤️
Anna J
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade