Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Daníel Kristinn Hilmarsson

Hleypur fyrir Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Samtals Safnað

8.000 kr.
5%

Markmið

150.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Sem fyrrum sérnámslæknir á Barnaspítala Hringsins  til þriggja ára hef ég upplifað beint og í starfi mínu hversu mikilvægu starfi Hringskonur sinna. Fyrir utan að hafa fjármagnað Barnaspítala HRINGSINS á sínum tíma eru það alltaf Hringskonur sem styrkja okkur og hjálpa til tækjakaupa/ uppfærslna meðan ríkið sefur á verðinum. Hringskonur eiga stóran þátt í að Barnaspítali Hringsins geti staðið sem sambærileg stofnun við Barnaspítala hinna Norðurlandanna.

Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sóley Ósk Hilmarsdottir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert Brósi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tanja
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur
Upphæð1.000 kr.
👊🏻

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade