Hlaupastyrkur
Hlauparar

21,1 km - Almenn skráning
Unnur Eva Arnarsdóttir
Hleypur fyrir Minningarsjóður Líknardeildar og Heimahlynningar HERA
Samtals Safnað
0 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Pabbi dó úr krabbameini núna í maí 2025. Þjónusta Heru og Líknardeildarinnar voru okkur ómetanleg og mig langar að gefa til baka með því að hlaupa til stuðnings þeirra.
Minningarsjóður Líknardeildar og Heimahlynningar HERA
Sjóður til styrktar Líknardeildar og heimahlynningu Hera
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn