Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Álfheiður Snæbjörnsdóttir

Hleypur fyrir Parkinsonsamtökin

Samtals Safnað

115.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég stefni á að hlaupa 10 km fyrir Parkinsonsamtökin. Sjálf greindist ég með Parkinson's á síðasta ári aðeins 45 ára og kem til með að þurfa að nýta mér ómetanlega þjónustu samtakanna í auknum mæli í framtíðinni. Mín erfiðustu einkenni á þessu stigi eru bundin við hægri fót sem hefur gert hlaup extra krefjandi en með þjálfun og hjálp lyfja er ég staðráðin í að ná þessu markmiði.

Parkinsonsamtökin

Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Parkinsonsamtökin og Taktur veita endurhæfingu, fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir fólk með Parkinsonsjúkdóm og skylda sjúkdóma, ásamt því að vinna að bættum lífsgæðum fyrir skjólstæðinga sína og aðstandendur. Fylgstu með fréttum fyrir hlaupara Parkinsonsamtakanna á Facebook: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/ Takk fyrir að hlaupa og styðja Parkinsonsamtökin!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ingibjörg S Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel duglega Heiða mín.
Þóra B Friðgeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Frábær
Mamma og pabbi
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfrqm veginn fyrirmyndarheiðan mín 💚
Anna maria witos biegun biegun
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel 👍👍
Hildur Guðmundsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Jónsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún, Númi og Sunny
Upphæð5.000 kr.
Þú rústar þessu elsku besta Heiðan okkar🌷
Sigrún Óskars
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Edver Laparan
Upphæð5.000 kr.
Áfram supermom
Ragga
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ester Eir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem allra best! 🎉☺️💪
Hildur Gudmundsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Duglega þú
Íris
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bergrún John og Jaki
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarnveig Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlakka til að fylgjast með þér rústa þessu hlaupi ❤️
Sólveig
Upphæð10.000 kr.
Vegalengd og hvort þú tekur þetta í einum spretti eða skríður breytir engu. Alltaf hleypur þú gegn ótta, efasemdum, sársauka og öllum þeim hindrunum sem Parkinson getur sett. Með hverju skrefi sýnirðu heiminum hvað raunveruleg seigla, styrkur og hugrekki þýðir. Þú ert falleg og sterk fyrirmynd og innblástur fyrir alla. Sannarlega fyrir greiningu og ert það enn! Ég er óendanlega stolt af þér. Við gerum þetta saman....ég nenni bara ekki að hlaupa! 🤣 Knús! Þín Solla.
Þuríður Reynisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlakka til að hlaupa með þér
Kata
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Laufey Kristjànsdòttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Álfheiður
Birna Long og Einar Hagalín
Upphæð5.000 kr.
Hvatning til kröftugar konu 🌹
Rakel Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 🥰

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade