Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Vigdis Gunnarsdottir

Hleypur fyrir Einhverfusamtökin og er liðsmaður í Hlaupahópur Jóns

Samtals Safnað

151.000 kr.
60%

Markmið

250.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp fyrir Jón.

Son minn og bróður minn. Báðir einhverfir – báðir heita þeir Jón 💙

Ég hleyp fyrir Einhverfusamtökin, sem vinna ómetanlegt starf. En til að halda áfram – og gera meira – þurfa þau aukið fjármagn og stuðning.

Hjálpaðu til við að styðja þá sem halda uppi baráttunni – alla leið.

Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1070. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gunnar Björn Jonsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Einvarðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlaug Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Helgadóttir
Upphæð10.000 kr.
Inga og Sverrir
Valgerður Bara
Upphæð5.000 kr.
Afram Vigga og Jón
Soffía
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Emma Rún Antonsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Þuríður Sverrisdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aveline Embla
Upphæð10.000 kr.
Áfram Vigdís!
Ásta :)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ása Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vigga ❤️
Erna Thorsteinsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga María Finnbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vigga og Jón ❤️
GK
Upphæð5.000 kr.
🥰
Varði
Upphæð10.000 kr.
💪
Paulina Poglód
Upphæð5.000 kr.
💙
Svala Ósk Sævarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Vigdís🥰
Eva Bjork Sveinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel vinkona❤️
Júnía Kristín Sigurðardóttir
Upphæð15.000 kr.
Snillingur!
Kristín Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vigga!!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade