Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hafdis Sól Björnsdóttir

Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Samtals Safnað

291.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í ár hleyp ég fyrir hönd Píeta, í minningu föður míns sem féll fyrir eigin hendi árið 2020. 

Píeta samtökin bjóða upp á 24/7 hjálparlínu og stuðning fyrir fólk í sjálfsvígs‐ eða sjálfsskaðahugleiðingum. Ég vildi óska að vitundin um slíka hjálp hefði verið meiri þegar pabbi átti í erfiðleikum.

Markmið mitt er að tryggja að fleiri fái þá hjálp sem hann fékk ekki. Pabbi hljóp sjálfur ár eftir ár í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar rannsóknarsjóði CFC-heilkennisins fyrir bróður minn. Nú tek ég við keflinu og hleyp fyrir Píeta, með minningu hans í hjartanu sem minn drifkraft.

Með því að heita á mig hjálpar þú Píeta að veita ókeypis sálrænan stuðning, ráðgjöf og von fyrir þá sem eru í neyð.

Takk fyrir að styðja mig og Píeta í baráttunni gegn sjálfsvígum💛

Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helgi Þorvalds
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Linda og Aron
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú Hafdís!
Margrét Sólmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Vigfusdottir
Upphæð1.000 kr.
Minnist föður þíns af mikilli hlýju
Guðlaugur Ómar Leifsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hafdís
Lára Sóllilja
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hafdís
Dagmar Lilja
Upphæð2.000 kr.
Engin flottari🩷
Fríða frænka
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Ragnheidur Jona Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel kæra Hafdís.
Anna Kristín
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Droplaug Olafsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Marta María Winkel
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Haffa 🥂
Þórhildur Davíðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigmar
Upphæð10.000 kr.
Glæsilega gert - stoltur af þér!
Saga Vilhjalmsdottir
Upphæð2.000 kr.
Duglegust🩷
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna María Björnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
áfram þú Hafdís!!! 🤍 knús til þín
Telma Dögg
Upphæð5.000 kr.
Svo flott hjá þér elsku frænka! ❤️
❤️
Upphæð25.000 kr.
u can do this
Heiðrún Arna Ottesen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Margret og Magdalena
Upphæð5.000 kr.
Gangi þer vel!❤️
Brynja Bjarnadóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Andri Óskarsson
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! 👊🏻
Melkorka Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Atli Ísaksson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Alma E Ragnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
♥ Gangi þér sem allra best! ♥
María Líf
Upphæð2.000 kr.
U GO GIRL💪🏻💛
Hrafnhildur Tryggvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nói Jón Marinósson
Upphæð5.000 kr.
Soltur af þér
Daði Viðar Loftsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunna frænka
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stefania Viglundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér rosalega vel
Eiríkur Árni Hermannsson
Upphæð1.000 kr.
Þú ert flott fyrirmind og falleg frásögn af pabba þínum
Bjarki Már
Upphæð15.000 kr.
Stoltur af þér frænka
Dýrfinna Torfadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Sverrir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Kamban
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Örn
Upphæð5.000 kr.
Takk
Fríða S. Haraldsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Petur Stefansson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Edda Sóley
Upphæð2.000 kr.
❤️
Oddur Óli Helgason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Sara
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel<3
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Thelma Rut Gudmundsdottir
Upphæð2.000 kr.
Svo geggjuð!❤️❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Vinnufélagi Bjössa
Upphæð2.000 kr.
Minningin lifir
Ásta Andrésdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Erla Kristjànsdòttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Sigurlaug Palsdottir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Hafdís, gangi þér súper vel
Jónas
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Aðalbergsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Jóna Sæmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér ávallt sem allra best.
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jon
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Gísli Örn
Upphæð3.000 kr.
♥️
Gugga
Upphæð2.000 kr.
🤍
Upphæð5.000 kr.
sætust<3
Valgerður Laufey Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Védis Víðisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mia Luly
Upphæð2.000 kr.
love you, gangi þér vel elsku hafdís
Þórunn Lúðvíksdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade