Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

174.000 kr.
100%

Markmið

250 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Kraftur er íslenskt stuðningsfélag sem veitir félagslegan og tilfinningalegan stuðning fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Félagið býður upp á fjölbreytt úrræði og þjónustu til að styðja einstaklinga í gegnum meðferð og bataferli.

Sjálf hef ég unnið náið með ungu fólki sem hefur greinst með krabbamein og fjárhagsvandi er ekki eitt af því sem einstaklingar eiga að hafa áhyggjur af á meðan þeir heygja þessa stóru baráttu sem krabbameins greining er og öllu því sem henni viðkemur.

Með mínu framlagi vil ég heiðra minningu elsku pabba sem dó ungur úr krabbameini en pabbi var sjálfur mikill hlaupari. 

Fokk krabbamein og áfram lífið 🤍

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Dóra Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💪💪💪💪geggjuð
Helgi Freyr Ásgeirsson
Upphæð10.000 kr.
❤️❤️
Systir
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Signý Vala Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Embla & Jara
Upphæð3.000 kr.
Koma Sunnaaaa!
Sverrir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjölskyldan á Nesbala 76
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 💪💪
Sigrún Þóra Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjuu
Sveinn Elías Hansson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Runolfsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
BMS
Upphæð10.000 kr.
Fokk krabbamein ❤️
Sunna Gunnarsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Áfram Sunna mín
Kristján Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu hlaupi upp 🏆
PB
Upphæð40.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Lilja Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð Sunna! 🙌🏼
Auður
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlaupklúbbur Flosa 💪🏼
Knutur Fridriksson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel 😊
Upphæð2.000 kr.
💪🏻

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade

Þessi vefur notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð.Sjá nánar hér