Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning
Kristianna Mjöll Arnardóttir Olsen
Hleypur fyrir Minningarsjóður Gunnars Helga
Samtals Safnað
81.000 kr.
100%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég tek þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 2025 og hleyp fyrir minningarsjóð Gunnars Helga, sonar kærra vina minna, sem lést aðeins 11 daga gamall.
Minningarsjóður Gunnars Helga styður fjölskyldur sem lenda í svipuðum aðstæðum og styrkir vökudeildina sem hlúði að honum og fjölskyldunni. Í ár fer allur peningur sem safnast fyrir minningarsjóðinn til Gleymmérei Styrktarfélag
Minningarsjóður Gunnars Helga
Þann 16. júní 2022 kvaddi Gunnar Helgi Friðriksson eftir 11 daga baráttu á vökudeild barnaspítala hringsins. Með minningarsjóðnum er markmiðið að geta aðstoðað fjölskyldur sem lenda í sömu aðstæðum og foreldar Gunnars Helga eða ef veikindi koma upp hjá börnum þeirra. Ásamt því að geta styrkt hin ýmsu málefni.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Örn Kjartansson
Upphæð5.000 kr.
Kolbrún Svafa
Upphæð2.000 kr.
Ragnheiður Lilja
Upphæð3.000 kr.
Heiðrún Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ásta Evlalía
Upphæð2.000 kr.
isj
Upphæð6.500 kr.
Valentína
Upphæð2.000 kr.
Afi Bjarni
Upphæð5.000 kr.
Sóley Rún
Upphæð3.500 kr.
Upphæð2.000 kr.
Kolbrún Svafa
Upphæð2.000 kr.
Birta Lind
Upphæð3.000 kr.
íris Katla Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Karítas Rún
Upphæð5.000 kr.
Jana Þórey Bergsdóttir
Upphæð3.500 kr.
Elin Olsen
Upphæð5.000 kr.
Anna Lára
Upphæð5.000 kr.
Kolfinna Katrín
Upphæð5.000 kr.
SKE
Upphæð5.000 kr.
Fríður
Upphæð5.000 kr.
Frank Skorastein
Upphæð1.000 kr.
Svanhildur
Upphæð3.500 kr.