Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Aníta Ósk Georgsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarsjóður geðsviðs

Samtals Safnað

20.000 kr.
20%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Til vinstri ligg ég inn á geðdeild, buguð á líkama og sál. Sem betur fer var gripið mig þegar ég þurfti á því að halda. Til hægri, 5 árum seinna, loksins komin með rétta greiningu og sé lífið svo miklu bjartara. Með því að hlaupa fyrir geðsvið Landspítalans er ég að þakka, sérstaklega geðhvarfsteymi Landspítalans, fyrir það að hafa gripið mig þegar ég fékk mína greiningu. 

Styrktarsjóður geðsviðs

Sjóður til styrktar geðsviðs Landspítala

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ásdís Inga
Upphæð3.000 kr.
Áfram Aníta🥳
Georg
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Dögg Georgsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade