Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
13.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Þetta verður mitt fyrsta 10 km hlaup í mörg ár, og fyrsta í RVK maraþoninu 🤝 endilega heitið á mig og styðjið Göngum saman 🩷
Göngum Saman
Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini. Göngum saman leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóð félagsins.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.
Magnús
Upphæð2.000 kr.
Guðborg
Upphæð10.000 kr.