Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Inga Fanney Gray Jónasdóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Snæfellsness

Samtals Safnað

42.000 kr.
4%

Markmið

1.000.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég sagði á sama tíma að ári. Og ég er komin aftur og ætla  að hlaupa hálft Mataþon = 21.2 Km. Fyrir Krabbameinsfélag Snæfellsnes !! Krabbamein er hræðilegur vágestur sem herjar á allt of marga unga sem aldna. Ekki bara á sjúklinginn sjálfan heldur heilu fjölskyldurnar sem verða fyrir sálarlegu áfalli sorg og gífurlegum flárhagsútlátum sem ekki er sanngjarnt !!  Bara í þessu litla Bæjarfélagi Ólafsvík eru og hafa verið of margir að berjast við þennann hræðilega sjúkdóm !!  Því Skora ég á ykkur gott fólk að styrkja mig í að safna fyrir þetta góða félag Krabbameinsfélag Snæfellsnes !! MUNA að margt smátt gerir eitt stórt !! Besta kveðja, Inga Fanney.

Krabbameinsfélag Snæfellsness

Krabbameinsfélag Snæfellsness er góðgerðarfélag sem hefur það að markmiði veita félögum sínum stuðning og ráðgjöf. Við vinnum að því að auka þekkingu almennings á krabbameinum með fræðslu um forvarnir og einkenni krabbameina. Eitt af mikilvægustu markmiðunum er að styðja fjárhagslega við einstaklinga sem glíma við krabbamein. Það er dýrt að greinast með krabbamein og því er mikilvægt að svæðisfélag eins og Krabbameinsfélag Snæfellsness geti ræktað hlutverk sitt af alúð, með dyggri aðstoð samborgaranna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Olafur Vignir Sigurdsson
Upphæð25.000 kr.
Áfram Gakk !!! Enn einusinni <3
Unnar Freyr
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér súper vel Inga 🥰
Sigrún Hafdís Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Kröftuga kona, gangi þér vel 🥰
Rósa Erlendsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade