Hlauparar

Dana Gunnarsdóttir
Hleypur fyrir Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla að hlaupa hálfmaraþon fyrir Kraft, sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra, í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.
Ég hleyp til heiðurs vinkvenna og allra þeirra sem hafa barist við krabbamein á einn eða annan hátt, ef þið viljið heita á mig og styrkja þetta frábæra félag væri það mikils metið.
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.
Nýir styrkir