Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Maria Greta Einarsdottir

Hleypur fyrir Vinir Jónu

Samtals Safnað

156.000 kr.
100%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir elsku Jónu vinkonu mína sem slasaðist alvarlega í bílslysi 1 júní 2019. 

Jóna er á leið til Madríd 20. júlí þar sem hún fer í allsherjar endurhæfingu/ læknismeðferð https://www.eneurocenter.com/  í þeim tilgangi að:

• Minnka verki og auka úthald og styrk almennt

• Auka samhæfni útlima

• Auka færni og sjálfbærni í athöfnum daglegs lífs, reyna að endurheimta getu til að sinna einföldum athöfnum eins og að borða/ drekka, greiða sér og Uglu dóttir sinni og sinna persónulegu hreinlæti

Svona meðferð er gríðarlega kostnaðarsöm en á Íslandi eru fáir einstaklingar með jafn alvarlegan mænuskaða og Jóna glímir við. Það þýðir að jafnframt að enga sérhæfða endurhæfingu er að fá hér á landi 👎🏻

Mig langar svo að létta undir með Jónu og hennar fallegu fjölskyldu og hvet ég alla sem geta að heita á mig einhverju smá til að ná markmiði mínu. 

Ég ætla að meira að segja að æfa mig í þetta skiptið :)

Vinir Jónu

Styrktarfélagið Ylur var stofnað af vinum Jónu sem lenti í lífshættulegi bílslysi 1. júní 2019. Jóna hlaut alavarlegan mænuskaða og þarf mikla aðstoð við athafnir daglegs lífs. Við viljum gera allt sem við getum til þess að auðvelda Jónu og hennar fjölskyldu lífið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ásta Berit
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️💪
Gunnlaugur Bjarki
Upphæð5.000 kr.
Afram Maya !
Ásta og Eggert
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jóna og hennar góðu vinir <3
Sigríður María Eggertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel geggjaða þú 💗
Rúna og Torfi
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Guðfinna
Upphæð50.000 kr.
❤️🧡💛
Þorbjörg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
You go girl! ❤️❤️❤️❤️
Anna Heiða Pálsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Frábært hjá þér!
Svava
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjòn Haraldsson
Upphæð10.000 kr.
Vel gert María
Steinlaug Kristjánsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn Baldursdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Lárus
Upphæð10.000 kr.
Bara flott
Helga systir
Upphæð5.000 kr.
Áfram María!
Inga Jóna Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ilona
Upphæð2.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vala Hrönn Viggósdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade